spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÞórsarar halda í tvo lykilleikmenn

Þórsarar halda í tvo lykilleikmenn

Lið Þórs í Dominos deild karla framlengdi í dag samningum við tvo lykilleikmenn, Emil Karel Einarsson og Ragnar Örn Bragason.

Á síðasta tímabili skilaði Emil 11 stigum og 4 fráköstum að meðaltali í leik á meðan að Ragnar var með 6 stig og 2 fráköst.

Þór var í 9. sæti Dominos deildarinnar þegar að mótinu var aflýst vegna Covid-19.

Fréttir
- Auglýsing -