spot_img
HomeFréttirÞórsarar á leið í úrslitakeppni

Þórsarar á leið í úrslitakeppni

Spennan í 1. deild kvenna er mikil í dag. Þórsstúlkur á Akureyri taka á móti Laugdælum og þurfa að vinna til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni 1. deildar því Skallagrímur lagði Stjörnuna nú fyrir stundu. Staðan á Akureyri eftir þriðja leikhluta var 50-30 svo allt stefnir í að það verði Þór sem mætir Fjölni í úrslitum um sæti Vals í Iceland Express deild kvenna að ári.

 
Mynd: Rúnar Haukur Ingimarsson
Fréttir
- Auglýsing -