spot_img
HomeFréttirÞorleifur eftir leikinn gegn Keflavík "Ég veit hversu góðar þær eru, en...

Þorleifur eftir leikinn gegn Keflavík “Ég veit hversu góðar þær eru, en þær ekki”

Keflavík lagði nýliða Grindavíkur í kvöld í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna, 105-85.

Eftir leikinn er Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar með 6 stig líkt og Njaðvík á meðan að Grindavík er í 5.-7. sætinu ásamt Breiðablik og Fjölni með 2 stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -