Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var valinn leikmaður æfingamóts U-20 landsliðsins sem fram fór í Reykjavík í vikunni. Hann var ánægður með frammistöðu dagsins í dag og sagði mikinn heiður að vera valinn maður mótsins.
Viðtal við Þórir má finna í heild sinni hér að neðan: