spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞórir Guðmundur með 17 stig gegn Cantabria

Þórir Guðmundur með 17 stig gegn Cantabria

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Oviedo lögðu Cantabria í dag í Leb Oro deildinni á Spáni, 76-90.

Á rúmum 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þórir Guðmundur 17 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum.

Leikur dagsins var sá síðasti í deildarkeppni Leb Oro deildarinnar, en Þórir Guðmundur og Oviedo enduðu í 14. sæti af 18 með 11 sigra og 23 töp á tímabilinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -