spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞórir Guðmundur með 10 stig í endurkomunni

Þórir Guðmundur með 10 stig í endurkomunni

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson snéri aftur í lið Oviedo í dag eftir að hafa verið frá í síðustu leikjum er það lagði Leyma Coruna í Leb Oro deildinni á Spáni, 93-83.

Eftir leikinn er Oviedo í 17. sæti deildarinnar með einn sigur og sjö töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þórir 10 stigum, frákasti og 4 stoðsendingum.

Næsti leikur Oviedo er þann 2. desember gegn Melilla.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -