Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti ljómandi leik fyrir U20 landslið Íslands í tapi gegn Þýskalandi í leik um 7 sæti Evrópumótsins sem fram fer í Grikklandi. Tapið þýðir að Ísland endar mótið í áttunda sæti í fyrstu tilraun sinni í A-deild.
Nánar um leikinn má finna hér.
Viðtal við Þóri má finna hér að neðan: