spot_img
HomeFréttirÞórður var stigahæstur í íslenska liðinu í dag "Vorum klaufar í byrjun"

Þórður var stigahæstur í íslenska liðinu í dag “Vorum klaufar í byrjun”

Undir 18 ára lið drengjalandslið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Búlgaríu í umspili um sæti 9 til 12 á Evrópumótinu í Matosinhos, 90-96. Lokaleikur Íslands á mótinu verður því upp á 11. sætið á morgun kl. 12:00 gegn Ungverjalandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þórð Jónsson leikmann Íslands eftir leik í Matosinhos. Þórður átti ágætis leik þrátt fyrir tapið, var stigahæstur í íslenska liðinu með 19 stig og bætti einnig við 4 stoðsendingum.

Viðtal / Gunnar Jónatans

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -