spot_img
HomeFréttirÞóranna og Iona Gaels lutu í lægra haldi gegn UMass

Þóranna og Iona Gaels lutu í lægra haldi gegn UMass

Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels máttu þola sitt fyrsta tap í nótt í bandaríska háskólaboltanum er liðið tapaði fyrir UMass Minutewomen, 56-79.

Gaels höfðu fyrir leik næturinnar unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins og eru því með tvo sigra og eitt tap það sem af er tímabili eftir hann.

Þóranna lék 12 mínútur í leiknum gegn UMass og skilaði 2 stigum og 3 fráköstum.

Næsti leikur Gaels er gegn Stony Brook komandi laugardag 20. nóvember.

Tölfræði leiks

  • ESPN Player mun sýna yfir 2000 leiki í vetur
  • Fylgstu með með því að gerast áskrifandi hér: https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Öllum nýjum áskriftum fylgir 7 daga frí prufa
  • ESPN Player smáforritið er aðgengilegt á spjaldtölvum, símum og Android Tv
  • ESPN Player er aðeins á ensku
Fréttir
- Auglýsing -