spot_img
HomeFréttirÞóranna Kika og Gaels töpuðu fyrir Saint Peter´s Peacocks í annað skiptið...

Þóranna Kika og Gaels töpuðu fyrir Saint Peter´s Peacocks í annað skiptið á jafn mörgum dögum

Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels töpuðu í kvöld fyrir Saint Peter´s Peacocks í annað skiptið á jafn mörgum dögum í bandaríska háskólaboltanum, 45-38. Gaels það sem af er tímabili búnar að tapa fjórum leikjum og leita enn að fyrsta sigrinum.

Þóranna lék tvær mínútur í leik kvöldsins og skoraði á þeim 2 stig og tók 2 fráköst. Næst leika Gaels gegn Rider Broncos komandi föstudag 18. desember.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -