spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Þóra Kristín segir íslenska liðið þurfa standa í lappirnar á miðvikudaginn ,,Vilja...

Þóra Kristín segir íslenska liðið þurfa standa í lappirnar á miðvikudaginn ,,Vilja koma og sýna okkur að við eigum ekki roð í þær”

Ísland mætir Serbíu komandi miðvikudag 12. nóvember í fyrsta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2027.

Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er gegn Portúgal ytra á þriðjudaginn eftir næstu helgi, 18. nóvember.

Hérna er hópur Íslands

Hérna er heimasíða keppninnar

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í dag og ræddi við leikjahæsta leikmann liðsins Þóru Kristínu Jónsdóttur um leikina tvo, uppgang liðsins síðustu ár og hvernig það sé að geta fyrir landsliðið á heimavelli sínum í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -