spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞóra Kristín og AKS Falcon tóku forystu í undanúrslitunum

Þóra Kristín og AKS Falcon tóku forystu í undanúrslitunum

Þóra Kristín Jónsdóttir og AKS Falcon lögðu Åbyhøj IFí kvöld í fyrsta leik undanúrslita dönsku úrvalsdeildarinnar, 65-54.

AKS hafði endað í efsta sæti deildarinnar og léku því á heimavelli í fyrsta leiknum, en vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Á rúmum 23 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Þóra Kristín 3 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -