spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞóra Kristín heim í Hafnarfjörðinn

Þóra Kristín heim í Hafnarfjörðinn

Bikarmeistarar Hauka hafa á nýjan leik samið við landsliðsbakvörðinn Þóru Kristínu Jónsdóttur.

Þóra lék á sínum tíma upp yngri flokka Hauka og svo með meistaraflokki þeirra til ársins 2021, en þá skipti hún yfir til AKS Falcon í dönsku úrvalsdeildinni. Þar vann hún tvo danska meistaratitla og einn bikarmeistaratitil. À síðasta tímabili skilaði hún 12 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -