spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞór styrkti stöðu sína á toppinum - Hamar upp í annað sætið

Þór styrkti stöðu sína á toppinum – Hamar upp í annað sætið

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Unnust þeir báðir af heimaliðinu með 6 stigum. Þór lagði Fjölni heima á Akureyri með 87 stigum gegn 81 og Hamar bar sigurorð af Selfossi í Hveragerði með 94 stigum gegn 88.

Staðan eftir leiki kvöldsins óbreytt í deildinni. Þór styrkir enn stöðu sína á toppi deildarinnar, en þeir eiga nú tvo sigurleiki á næstu lið, Fjölni, Vestra og Hamar. Vestri þó með leik til góða til þess að minnka forskotið.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

1. deild karla:

Þór 87 – 81 Fjölnir (21-18, 22-20, 20-24, 24-19)

Þór Ak.: Júlíus Orri Ágústsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar, Larry Thomas 22/7 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 19/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 9/5 fráköst, Damir Mijic 8/16 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/8 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 0, Arnór Jónsson 0, Sigurður Traustason 0, Egill Elvarsson 0, Róbert Orri Heiðmarsson 0, Kolbeinn Fannar Gíslason 0.

Fjölnir: Anton Olonzo Grady 30/14 fráköst, Srdan Stojanovic 26/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 9/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 5, Egill Agnar Októsson 5, Rafn Kristján Kristjánsson 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Hlynur Logi Ingólfsson 0, Davíð Alexander H. Magnússon 0, Róbert Sigurðsson 0/8 stoðsendingar.

Hamar 94 – 88 Selfoss (36-18, 20-26, 19-19, 19-25)

Hamar: Everage Lee Richardson 31/8 fráköst/7 stoðsendingar, Marko Milekic 19/9 fráköst, Florijan Jovanov 14/12 fráköst, Dovydas Strasunskas 12/4 fráköst, Gabríel Sindri Möller 5, Geir Elías Úlfur Helgason 4, Örn Sigurðarson 4, Oddur Ólafsson 3/8 stoðsendingar, Arnór Sveinsson 2, Arnar Daðason 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0.

Selfoss: Arminas Kelmelis 17, Michael E Rodriguez 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 14/10 fráköst, Ari Gylfason 13, Christopher Caird 8, Björn Ásgeir Ásgeirsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 5, Adam Smari Olafsson 5/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 3, Páll Ingason 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -