spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞór og Selfoss skiptu með sér sigrum

Þór og Selfoss skiptu með sér sigrum

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Leikirnir voru milli karla og kvennaliða Þórs og Selfoss á Akureyri.

Fór svo að í fyrri leik dagsins vann kvennalið Þórs lið Selfoss, en í þeim seinni hafði Selfoss betur gegn heimamönnum í Þór á Akureyri.

Hérna er staðan í fyrstu deild karla

Hérna er staðan í fyrstu deild kvenna

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla

Þór Akureyri 75 – 81 Selfoss

Þór Ak.: Axel Arnarsson 29/4 fráköst, Christian Caldwell 24/10 fráköst, Francisco Del Aquilla 7/6 fráköst/4 varin skot, Finnbogi Páll Benónýsson 6, Pétur Cariglia 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Smári Jónsson 1, Andri Már Jóhannesson 0, Páll Nóel Hjálmarsson 0, Týr Óskar Pratiksson 0.


Selfoss: Kristijan Vladovic 19/8 stoðsendingar, Fjölnir Morthens 17/5 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 15/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 13/11 fráköst/5 stolnir, Ari Hrannar Bjarmason 10/4 fráköst, Steven William Lyles 5, Gísli Steinn Hjaltason 2, Pétur Hartmann Jóhannsson 0, Halldór Halldórsson 0, Sigurður Darri Magnússon 0, Fróði Larsen Bentsson 0, Tristan Máni Morthens 0.

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri 99 – 51 Selfoss

Þór Ak.: Emilie Ravn 26/5 fráköst, Chloe Wilson 24/25 fráköst/6 stoðsendingar, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 19, Yvette Danielle Adriaans 12/11 fráköst, Iho Lopez 6/11 fráköst/3 varin skot, María Sól Helgadóttir 6/4 fráköst, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 6.


Selfoss: Jessica Tomasetti 19/9 fráköst/6 stoðsendingar, Mathilde Boje Sorensen 15/7 fráköst, Anna Katrín Víðisdóttir 11, Valdís Una Guðmannsdóttir 6/7 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 0/4 fráköst, Þóra Auðunsdóttir 0, Eva Margrét Þráinsdóttir 0, Diljá Salka Ólafsdóttir 0, Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir 0, Andrea Líf Gylfadóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -