spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÞór lagði Snæfell í Höllinni

Þór lagði Snæfell í Höllinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Þór lagði Snæfell í Höllinni á Akureyri, 79-67.

Þór hefur því unnið tvo fyrstu leiki deildarkeppninnar, en bæði unnu liðin leiki sína í fyrstu umferð deildarkeppninnar, Snæfell gegn KR í Vesturbænum á meðan að Þór lagði Ármann í Kennaraháskólanum.

Hérna er spá fyrir fyrstu deild kvenna

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri 79 – 67 Snæfell

Þór Ak.: Marín Lind Ágústsdóttir 15/9 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 14/12 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 12, Rut Herner Konráðsdóttir 11/6 fráköst, Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir 10/4 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ásgerður Jana Ágústsdóttir 5/5 fráköst, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Kristín María Snorradóttir 0.


Snæfell: Sianni Amari Martin 40/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Preslava Radoslavova Koleva 6/4 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 5, Minea Ann-Kristin Takala 3/8 fráköst, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Alfa Magdalena Frost 0, Signý Ósk Sævarsdóttir Walther 0, Ingigerður Sól Hjartardóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0/5 stoðsendingar, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0.

Mynd / Þór FB

Fréttir
- Auglýsing -