spot_img
HomeFréttirÞór heimsækir Fjölni í Grafarvoginn

Þór heimsækir Fjölni í Grafarvoginn

 

Einn leikur fer fram í 1. deild kvenna í dag. Í honum taka Fjölniskonur á móti Þór. Fyrir leikinn er Þór í 2. sæti deildarinnar með 14 stig. Eiga þó 3 leiki til góða á Breiðablik sem er í toppsætinu með 18 stig. Fjölnir er hinsvegar í neðsta sæti deildarinnar og án sigurs það sem af er vetri. Leikurinn í dag er annar tveggja leikja Þórs gegn Fjölni þessa helgina. Í ferð Fjölnis norður á Akureyri fyrir áramót vann Þór báða leikina, fyrri með 16 stigum og þann seinni með 14.

 

Staðan í 1. deild kvenna

 

Leikur dagsins

 

1. deild kvenna:

Fjölnir Þór – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -