spot_img
HomeFréttirÞjálfari nýliða Fjölnis fyrir komandi tímabil "Mikill meðbyr með kvennakörfunni í Grafarvoginum"

Þjálfari nýliða Fjölnis fyrir komandi tímabil “Mikill meðbyr með kvennakörfunni í Grafarvoginum”

Í hádeginu í dag var opinberuð spá formanna, þjálfara og fyrirliða Dominos deildar kvenna fyrir komandi tímabil. Við tilefnið ræddi Karfan við þjálfara nýliða Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, en liði hans er spáð 6. sæti deildarinnar.

Hérna má sjá spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Domino’s deild kvenna

Fréttir
- Auglýsing -