spot_img
HomeFréttirÞjálfarar í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð

Þjálfarar í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð

Kallinn í brúnni er klár ef svo má að orði komast, eftir því sem við á Karfan.is komumst næst munu þjálfarar úrvalsdeildarliða karla verða eftirfarandi á næstu leiktíð:
Grindavík – Sverrir Þór Sverrisson
Þór Þorlákshöfn – Benedikt Guðmundsson
KR – Hrafn Kristjánsson
Stjarnan – Teitur Örlygsson
Snæfell – Ingi Þór Steinþórsson
Tindastóll – Bárður Eyþórsson
Keflavík – Sigurður Ingimundarson
Njarðvík – Einar Árni Jóhannsson
Fjölnir – Hjalti Þór Vilhjálmsson
ÍR – Jón Arnar Ingvarsson
KFÍ – Pétur Sigurðsson
Skallagrímur – Pálmi Þór Sævarsson
 
Nú ef eitthvað af ofangreindu er ekki kórrétt má alltaf senda okkur línu á [email protected] en þessi hópur inniheldur fimm þjálfara sem orðið hafa Íslandsmeistarar í þjálfarastól en þeir eru Benedikt Guðmundsson, Hrafn Kristjánsson, Ingi Þór Steinþórsson, Sigurður Ingimundarson og Einar Árni Jóhannsson.
 
Mynd/ [email protected] – Sverrir Þór Sverrisson tekur við liði Grindavíkur af Helga Jónasi Guðfinnssyni. Njarðvíkingar hafa þó enn ekki ráðið þjálfara á Íslands- og bikarmeistara kvenna eftir að Sverrir sagði skilið við Ljónagryfjuna. 
Fréttir
- Auglýsing -