Unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar í Grindavík stendur fyrir þjálfaranámskeiði mánudaginn, 12. október nk frá kl. 17:15 fyrir sína þjálfara. Þjálfurum annarra félaga og aðrir eru velkomnir án endurgjalds. Námskeiðið verður í Röstinni, íþróttahúsi Grindavikur.
Dagskrá:
Kl. 17:15 – 18:15 Victor Finora – Frjáls sókn
Kl. 18:15 – 19:15 Friðrik Ragnarsson – Maður á mann vörn
Skráning er óþörf, bara mæta!



