spot_img
HomeFréttir"Þetta var svona móment sem við ættum að geta nýtt okkur"

“Þetta var svona móment sem við ættum að geta nýtt okkur”

Tindastóll marði Breiðablik í kvöld í Síkinu í 16. umferð Subway deildar karla, 95-90. Eftir leikinn er Tindastóll í 9. sætinu með 14 stig á meðan að Breiðablik er í 11. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -