spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞétta hópinn í Smáranum

Þétta hópinn í Smáranum

Breiðablik hefur gert samning við Sardaar Calhoun um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili.

Sardaar spilaði samkvæmt tilkynningu í sterkum skólum í gegnum háskóla feril sinn þar má telja upp Florida State, Texas Tech og Drake. Eftir að Háskóla ferlinum lauk spilaði hann í sterkum deildum í evrópu meðal annars ABA 2 og Pro A þýskalandi þar sem hann skoraði í báðum deildum 10 stig að meðaltali í leik.

Sardaar er mættur til landsins og spilaði með liðinu gegn Þór Akureyri í seinustu umferð þar sem hann skilaði 22 stigum, fimm fráköstum og 3 stoðsendingum.

Fréttir
- Auglýsing -