spot_img
HomeBikarkeppniÞetta eru þau 16 lið sem verða í pottinum þegar dregið verður...

Þetta eru þau 16 lið sem verða í pottinum þegar dregið verður í VÍS bikar karla

Tindastóll var síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 16 liða úrslit VÍS bikars karla í kvöld er liðið lagði Hött á Egilsstöðum.

Sex lið sátu hjá í þessari fyrstu umferð bikarsins KV, Stjarnan, Haukar, Snæfell, ÍA og Grindavík. Um þar síðustu helgi tryggðu sig svo áfram Valur, Ármann, KR, Keflavík, Fjölnir, Álftanes, Breiðablik, ÍR og Hamar.

Hér fyrir neðan má sjá liðin sem verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin

Valur

Ármann

KR

Keflavík

Fjölnir

Álftanes

Breiðablik

ÍR

Hamar

KV

Stjarnan

Haukar

Snæfell

ÍA

Grindavík

Ekki verða leikin 32 liða úrslit í VÍS bikarkeppni kvenna. Þar skráðu sig 16 lið og verður því byrjað í næstu umferð. Aþena, Ármann, Fjölnir, Grindavík, Hamar/Þór, Haukar, ÍR, Keflavík, KR, Njarðvík, Selfoss, Snæfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur og Þór Ak. verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit VÍS bikars kvenna.

Fréttir
- Auglýsing -