spot_img
HomeBikarkeppniÞetta eru liðin sem mætast í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Þetta eru liðin sem mætast í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Nú kl. 14:00 var dregið í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

8 liða úrslit keppninnar munu fara fram 20.-22. janúar. Undanúrslit karla verða svo leikin þriðjudaginn 19. mars 2024 og undanúrslit kvenna miðvikudaginn 20. mars 2024. VÍS bikarúrslitin eru leikin laugardaginn 23. mars 2024 í Laugardalshöll þar sem karlarnir eiga fyrri leikinn og konurnar þann seinni.

Hér fyrir neðan má sjá viðureignirnar:

VÍS Bikar kvenna – 8 liða úrslit

Njarðvík – Hamar/Þór

Valur – Grindavík

Þór Akureyri – Stjarnan

Haukar – Keflavík

VÍS Bikar karla – 8 liða úrslit

Grindavík – Álftanes

Stjarnan – Valur

Höttur – Keflavík

Tindastóll – KR

Fréttir
- Auglýsing -