spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Þetta eru liðin sem mætast í 16 liða úrslitum lokamóts EuroBasket 2025

Þetta eru liðin sem mætast í 16 liða úrslitum lokamóts EuroBasket 2025

Ekkert verður leikið á morgun föstudag á lokamóti EuroBasket 2025.

Riðlakeppni mótsins kláraðist í kvöld og munu 16 liða úrslit mótsins rúlla af stað í Riga í Lettlandi um helgina.

Hér fyrir neðan má sjá viðureignir 16 liða úrslitanna og dagsetningar leikjanna.

EuroBasket 2025 – 16 liða úrslit

Litháen gegn Lettlandi (06/09, 16:30)
Grikkland gegn Ísrael (07/09, 18.45)

Tyrkland gegn Svíþjóð (06/09, 10:00)
Pólland gegn Bosníu (07/09, 09:00)

Þýskaland gegn Portúgal (06/09, 13:15)
Ítalía gegn Slóveníu (07/09, 15:30)

Serbía gegn Finnlandi (06/09, 18:45)
Frakkland gegn Georgíu (07/09, 13:15)

Fréttir
- Auglýsing -