spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞetta eru leikmennirnir sem gætu leikið sem íslenskir á næsta tímabili

Þetta eru leikmennirnir sem gætu leikið sem íslenskir á næsta tímabili

Allherjar og menntamálanefnd Alþingis hefur mælst til að 50 aðilum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur.

Alls bárust 248 umsóknir um ríkisborgararétt, en á lista sem gefinn var út eru 50 aðilar, þar af nokkrir körfuboltamenn.

Á listanum eru Cedrick Bowen, David Ramos, Davis Geks, Isaiah Coddon, Jaka Brodnik, Mario Matsovic og Nemanja Knezevic.

Verði listinn samþykktur munu þessir leikmenn allir leika sem íslenskir í efstu deild og þeirri fyrstu á næstu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -