spot_img
HomeFréttirÞetta er lið Íslands sem mun leika í A deild undir 20...

Þetta er lið Íslands sem mun leika í A deild undir 20 ára karla í Grikklandi

Undir 20 ára lið karla hélt af landi brott í gær til Grikklands þar sem það mun taka þátt í A deild Evrópumótsins 2025.

Fyrst mun liðið spila tvo æfingaleiki við heimamenn áður en mótið sjálft hefst með leik gegn Serbíu 12. júlí, fyrri æfingaleikurinn er í dag. 

Hérna er heimasíða mótsins

Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn:

Hallgrímur Árni ÞrastarssonKR
Hilmir ArnarssonHaukar
Kristján Fannar IngólfssonStjarnan
Lars Erik BragasonKR
Friðrik Leó CurtisUSA
Orri Már SvavarssonÞór Ak
Styrmir JónassonÍA
Veigar Örn SvavarssonÞór Ak
Viktor Jónas LúðvíkssonStjarnan
Karl Kristján SigurðssonValur
Tómas Davíð ThomsenValur
Skarphéðinn Árni ÞorbrgssonSelfoss

 Þjálfarar liðsins eru: Hlynur Bæringsson & Pétur Már Sigurðsson

Aðstoðarþjálfari er: Eyþór Orri Árnason

 Dómari Íslands á mótinu er Bjarki Þór Davíðsson

Fréttir
- Auglýsing -