Undir 20 ára lið karla hélt af landi brott í gær til Grikklands þar sem það mun taka þátt í A deild Evrópumótsins 2025.
Fyrst mun liðið spila tvo æfingaleiki við heimamenn áður en mótið sjálft hefst með leik gegn Serbíu 12. júlí, fyrri æfingaleikurinn er í dag.
Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn:
| Hallgrímur Árni Þrastarsson | KR |
| Hilmir Arnarsson | Haukar |
| Kristján Fannar Ingólfsson | Stjarnan |
| Lars Erik Bragason | KR |
| Friðrik Leó Curtis | USA |
| Orri Már Svavarsson | Þór Ak |
| Styrmir Jónasson | ÍA |
| Veigar Örn Svavarsson | Þór Ak |
| Viktor Jónas Lúðvíksson | Stjarnan |
| Karl Kristján Sigurðsson | Valur |
| Tómas Davíð Thomsen | Valur |
| Skarphéðinn Árni Þorbrgsson | Selfoss |
Þjálfarar liðsins eru: Hlynur Bæringsson & Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfari er: Eyþór Orri Árnason
Dómari Íslands á mótinu er Bjarki Þór Davíðsson



