spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Þetta er 12 leikmanna lið Íslands í leiknum í dag gegn Rúmeníu

Þetta er 12 leikmanna lið Íslands í leiknum í dag gegn Rúmeníu

Íslenska landsliðið mun mæta Rúmeníu kl. 16:00 í dag í fyrsta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, þar sem í seinni leiknum þær munu mæta Tyrklandi heima í Ólafssal komandi sunnudag 12. nóvember.

Hérna er lið Íslands í glugganum

Hérna er heimasíða mótsins

Leikur dagsins verður í beinni útsendingu kl. 16:00 að íslenskum tíma á aðalrás RÚV, en hér fyrir neðan má sjá vaða 12 leikmenn munu vera á skýrslu Íslands í leiknum.

Nafn · Félag · Landsleikir

Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8

Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12

Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9

Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18

Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13

Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79

Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12

Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði

Sara Líf Boama · Valur · 2

Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18

Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4

Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -