spot_img
HomeFréttirÞessi sex bjóða sig fram til stjórnar KKÍ

Þessi sex bjóða sig fram til stjórnar KKÍ

Sjö einstaklingar sem buðu sig fram í fimm laus sæti í stjórn KKÍ. Einn frambjoðandi dró framboð sitt til baka og verða því sex einstaklingar í kjöri í fimm laus sæti á Körfuknattleiksþingi 25. mars 2023.

Þau sem buðu sig fram eru, í stafrófsröð:

Ágúst Angantýsson
Einar Hannesson
Erlingur Hannesson
Guðrún Kristmundsdóttir
Heiðrún Kristmundsdóttir
Herbert Arnarson

Fréttir
- Auglýsing -