spot_img
HomeBikarkeppniÞessi lið mættast í 16. liða úrslitum Geysisbikarsins - Njarðvík og Keflavík...

Þessi lið mættast í 16. liða úrslitum Geysisbikarsins – Njarðvík og Keflavík mætast

Geysisbikarkeppni fór af stað um liðna helgi þar sem 32. liða úrslitin fóru fram. Fyrr í dag var dregið í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar og eru nokkrar ansi áhugaverðar viðureignir þar á meðal.

Viðureignirnar verða eftirfarandi:

16-liða úrslit karla
– Leikið 5-7. desember

Þór Þorlákshöfn – Þór Akureyri
Grindavík – KR 
Vestri – Fjölnir 
Stjarnan – Reynir Sandgerði
Tindastóll – Álftanes
Valur – Breiðablik
Sindri – Ármann
Njarðvík – Keflavík/Þór Akureyri b

16-liða úrslit kvenna
– Leikið 5.-7. desember
– 4 lið sitja hjá í þessari umferð

Njarðvík – Keflavík
Tindastóll – Haukar
Snæfell – Valur 
Fjölnir – KR
Breiðablik, ÍR, Grindavík, Skallagrímur sitja hjá

Fréttir
- Auglýsing -