spot_img
HomeFréttirÞessi lið mætast í úrslitakeppni NBA deildarinnar

Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA deildarinnar

 

Deildarkeppni NBA deildarinnar lauk í nótt. Mikil spenna var um stöðu liðanna fyrir gærdaginn, en þó voru 15 af 16 liðum úrslitakeppninnar klár. Sextánda liðið inn í úrslitakeppnina var svo Minnesota Timberwolves, en með sigri á Denver Nuggets í hreinum úrslitaleik um sætið tryggðu þeir sæti sitt.

 

Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn og er uppröðun liðanna eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

 

Lokastaða deildarinnar

 

 

Fréttir
- Auglýsing -