Lokaumferð Dominos deildar karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mæatast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar, en hún hefst komandi laugardag 15. maí.
Lokastaðan:
- Keflavík
- Þór
- Stjarnan
- Valur
- KR
- Grindavík
- Þór Akureyri
- Tindastóll
- Njarðvík
- ÍR
- Höttur (Fall)
- Haukar (Fall)
Viðureignir 8 liða úrslita:
Keflavík (1) gegn Tindastól (8)
Þór (2) gegn Þór Akureyri (7)
Stjarnan (3) gegn Grindavík (6)
Valur (4) gegn KR (5)



