spot_img
HomeFréttir"Þessi datt með okkur"

“Þessi datt með okkur”

Njarðvík lagði Þór í Þorlákshöfn í kvöld í fjórða leik átta liða úrslita Subway deildarinnar, 84-91. Með sigrinum náði Njarðvík að tryggja sér oddaleik um sæti í undanúrslitum, en hann mun fara fram á fimmtudaginn á þeirra heimavelli í Ljónagryfjunni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -