ÍA lagði Álftanes á Vesturgötunni á Akranesi í kvöld í lokaleik fjórðu umferðar Bónus deildar karla, 76-74.
Bæði lið um miðja deild með tvo sigra og tvö töp það sem af er tímabili.
Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik á Vesturgötunni.



