spot_img
HomeFréttir"Þeir rifu öll fráköst og jörðuðu okkur í þristunum"

“Þeir rifu öll fráköst og jörðuðu okkur í þristunum”

Undir 16 ára drengjalið Íslands tapaði gegn Eistlandi á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 74-81. Íslenska liðið er því búið að vinna einn og tapa tveimur leikjum á mótinu, en á morgun er hvíldardagur svo næsti leikur er ekki fyrr en sunnudaginn 7. júlí kl. 11:00.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bjarna Johan Haldirsson og Patrik Birmingham eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -