spot_img
HomeFréttirÞáttur #27: KR tapar ekki öðrum leik í vetur

Þáttur #27: KR tapar ekki öðrum leik í vetur

 

Undanúrslitin í Dominos deildunum halda áfram og áhugaverðir hlutir í gangi. KR fékk Kristófer Acox til sín í vikunni og fátt sem bendir til annars en að fjórði íslandsmeistaratitillinn fari á loft í Vesturbænum. En getur Keflavík náð að stöðva íslandsmeistarana eða jafnvel Grindavík sem er með 1-0 forystu á Stjörnuna. Í Dominos deild kvenna eru vesturlandsliðin í góðri stöðu eftir leikina en geta Stjarnan og Keflavík komið til baka? 

Gestur vikunnar er þjálfari Skallagríms Finnur Jónsson sem féll með liðinu úr Dominos deild karla þrátt fyrir að hafa náð 14 stigum. Hann settist með okkur yfir kaffibolla og ræddi tímbilið, ferilinn og spáði í spilin. 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:
1:15 – Ferill Finns
17:00 – Síðasta tímabil Skallagríms
29:30 – Spáð í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna
41:45 – Spáð í úrslitaeinvígi 1. deildar karla
43:30 – Spáð í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar karla

 

Fréttir
- Auglýsing -