spot_img
HomeFréttirÞáttur #23: Hversu mikilvægur er Justin Shouse?

Þáttur #23: Hversu mikilvægur er Justin Shouse?

Þáttur vikunnar beinir spjótum sínum að Dominos deild karla þar sem lokaumferðin er framundan og hafa línur verið að skýrast auk þess sem enn er óljóst um hvaða lið mun missa af úrslitakeppninni. Njarðvík getur í fyrsta skiptið á 23 árum misst af úrslitakeppni tapi liðið í síðustu umferðinni.

 
Þar ofan á er ljóst að KR er deildarmeistari og Skallagrímur er fallið með met fjölda stiga. Skíðamálið hlaut farsælan endi fyrir Hauka sem hafa nú bjargað sér frá falli. Í Dominos deild kvenna er enn óljóst hvaða lið verður deildarmeistari en risastór leikur fer fram í deildinni í vikunni er Keflavík fær Skallagrím í heimsókn.

Gestur vikunnar: Hörður Tuliníus
Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:
1:00 – Staðan í deildinni – Yfirferð um öll liðin
44:30 – Spurningakönnunin
1:23:15 – Spá í næstu umferð Dominos deildar kvenna
1.26:00 – Spá í næstu umferð Dominos deildar karla
 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun

Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.

Hérna er þáttur #16 – Farið yfir stöðuna í deildunum, bikarinn og fleira með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #17 – Farið yfir ferilinn og stöðu deildanna í dag með Birnu Valgarsdóttur

Hérna er þáttur #18 – Farið yfir stöðuna í 1. og Dominos deildunum með Viðari Erni Hafsteinssyni

Hérna er þáttur #19 – Farið yfir Eurobasket ævintýrið og íslenskan körfubolta með Craig Pedersen

Hérna er þáttur #20 – Craig Pedersen um íslenskan körfubolta og Eurobasket ævintýrin

Hérna er þáttur #21 – Farið yfir stöðuna í deildunum með Heiðrúnu Kristmundsdóttur

Hérna er þáttur #22 – Farið yfir ferilinn, stöðuna í deildunum og veðmál með Sveinbirni Skúlasyni

 

Fréttir
- Auglýsing -