spot_img
HomeFréttirÞarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður

Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður

Helgi Magnússon átti flottan leik í liði KR í kvöld þegar Haukar fengu að kenna á KR maskínunni. Helgi tók leikinn í sínar hendur á lokasprettinum þegar Craion fór af velli með fjórar villur. Honum leiðist ekki sigrarnir hjá KR þessi dægrin þar sem hann heldur með New York Knicks í NBA og Arsenal í enska boltanum.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -