spot_img
HomeFréttir"Það var enginn góður sóknarlega, enginn"

“Það var enginn góður sóknarlega, enginn”

17. umferð Subway deildar karla hófst í kvöld, með þremur leikjum. Þar á meðal var leikur Valsmanna og Hauka. Lið á sitthvorum stað í deildinni, Valur á toppnum og Haukar í 10. sæti. Sama hvernig þessi leikur fer þá verða lið á sama stað í deildinni. En leikurinn langt frá því að vera blússandi skemmtun. Valur eiginlega kláraði leikinn í fyrsta leikhluta og vann leikinn 82-72

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -