spot_img
HomeFréttir"Það var bara slökkt á okkur hérna"

“Það var bara slökkt á okkur hérna”

Grindavík hafði betur gegn Njarðvík í Smáranum í kvöld í A deild Subway deildar kvenna, 77-69. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með 28, en Njarðvík á innbyrðisviðureignina á Grindavík.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -