spot_img
HomeFréttir"Það vantar gríðarlega lítið uppá"

“Það vantar gríðarlega lítið uppá”

Íslandsmeistarar Tindastóls lögðu Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni í kvöld í 17. umferð Subway deildar karla, 71-76. Með sigrinum færist Tindastóll uppfyrir Stjörnuna í töflunni, en Stólarnir eru nú í 8. sætinu með 18 stig á meðan að Stjarnan er fyrir utan úrslitakeppnina, í 9. sætinu með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Inga Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfara Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -