spot_img
HomeFréttir"Það kviknaði bara í öllum"

“Það kviknaði bara í öllum”

Undir 16 ára lið drengja sigraði heimamenn í Finnlandi í æsispennandi leik. Íslenska liðið þurfti að vinna leikinn með minnst 16 stigum til þess að taka silfrið. Þeir voru undir með 5 stigum í hálfleik en áttu stórkostlegan seinni hálfleik og enduðu með því að vinna með 20 stigum, 79-99.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Harðarson og Jón Árna Gylfason eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -