spot_img
HomeFréttir"Það eru fleiri leikir eftir og við ætlum að taka þá líka"

“Það eru fleiri leikir eftir og við ætlum að taka þá líka”

Undir 18 ára drengjalið Íslands lagði Eistland í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje. Þrátt fyrir að Ísland hafi leitt nánast allan leikinn var hann nokkuð jafn inn í fjórða leikhlutann. Ísland gerir þá vel í að klára og komast í burtu með sigurinn, 85-70, en liðið hefur nú unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Lars Erik Bragason var ánægður með sigurinn eftir leik í Södertalje, en hann skilaði 10 stigum, 6 fráköstum og 2 stoðsendingum á rúmum 24 mínútum spiluðum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -