spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karla"Það er ekkert hægt að fara of hátt upp"

“Það er ekkert hægt að fara of hátt upp”

Haukar lögðu Þór í þriðja leik 8 liða úrslita Subway deildar karla í Ólafssal í kvöld, 104-90. Haukar hafa því náð yfirhöndinni í einvíginu 2-1 og geta með sigri komandi laugardag í Þorlákshöfn tryggt sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hilmar Smára Henningsson leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -