spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTessondra: Allar komnar í stærra hlutverk

Tessondra: Allar komnar í stærra hlutverk

Tindastóll hafði tvívegis betur en Hamar um helgina í fyrstu deild kvenna. Fyrri leikinn unnu þær í gær með 6 stigum, en þann seinni fyrr í dag með 20.

Hérna er meira um leikina

Karfan spjallaði við leikmann Tindastóls, Tessondra Williams, eftir leik í Síkinu í dag.

Fréttir
- Auglýsing -