spot_img
HomeFréttirTeljum okkur geta unnið þetta lið og ætlum okkur að gera það

Teljum okkur geta unnið þetta lið og ætlum okkur að gera það

Ísland mátti þola tap gegn Bretlandi í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2027, 84-90.

Ísland er því með einn sigur og eitt tap líkt og Bretland, en næstu leikir í riðlinum eru um mánaðarmótin febrúar/mars 2026.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -