spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaTekur slaginn í Grindavík

Tekur slaginn í Grindavík

Ólöf Rún Óladóttir hefur framlengt samning sinn við Grindavík fyrir komandi átök í Bónus deild kvenna. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum.

Ólöf er fædd 2001 og að upplagi úr Grindavík, en þá hefur hún einnig áður leikið fyrir Keflavík í efstu deild. Á síðasta tímabili með Grindavík skilaði hún 7 stigum og 3 fráköstum að meðaltali í 27 leikjum fyrir félagið.

Fréttir
- Auglýsing -