Framkvæmdastjóri KKÍ Hannes Sigurbjörn Jónsson mun í dag undirrita drengskarparheiti og taka sæti á Alþingi Íslands.
Hannes er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, en hann mun vera koma inn á þing fyrir fyrsta sæti flokksins í kjördæminu Örnu Láru Jónsdóttur.
Samkvæmt heimildum Körfunnar mun Hannes þó ekki taka til máls í dag, en það mun þó gerast á næstu dögum.




