spot_img
HomeFréttirTékkland og Finnland hindranir Íslands á leiðinni að HM

Tékkland og Finnland hindranir Íslands á leiðinni að HM

Dregið var í riðla í undankeppni HM sem fram fer í Kína árið 2019 í rétt í þessu. Ísland var í fyrsta skiptið með í þessum drætti vegna þátttöku sinnar ár Eurobasket. Ljóst er að erfitt verkefni býður Íslandi þar sem liðið lenti í gríðarlega sterkum riðli. Tékkland og Finnland verða með Íslandi auk þess sem eitt lið úr forkeppni undankeppninnar fer í hvern riðil. Það kemur í ljóst í nóvember hvert fjórða liðið er.

 

Leikið verður heima og að heiman í þremur gluggum, þ.e. í nóvember 2017, febrúar 2018 og júní 2019. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli fara svo í næstu umferð þar sem keppt verður um hvaða 12 lið það verða sem komast í lokamót HM 2017. 

 

Riðill F: 
Tékkland
Finnland
Ísland
X1 (Lið úr forkeppni)

 

 

Allir riðlar í undankeppni HM, í alla riðla vantar lið úr forkeppninni: 

 

Riðill A:

Svartfjallaland

Slóvenía

Spánn

 

Riðill B:

Tyrkland

Lettland

Úkraína

 

Riðill C:

Pólland

Litháen

Ungverjaland

 

Riðill D:

Ítalía

Króatía

Rúmenía

 

Riðill E:

Belgía

Frakkland

Rússland

 

Riðill F:

Tékkland

Ísland

Finnland

 

Riðill G:

Þýskaland

Serbía

Georgía

 

Riðill H:

Ísrael 

Bretland

Grikkland

 

 
Fréttir
- Auglýsing -